FARÐU!!!

Sénsinn, um leið og ég segi að ég ætli að taka mér bloggfrí springur hausinn minn af hugmyndum í bloggsniði.

Stutt færsla á ferðinni sem lýsir innilegum samskiptum systra með 11 ár á milli sín. (Ég þori að veðja að þið vitið hverjar þessar systur eru.)Wink

Lítil dama sem svarar einnig nafninu Hulda Ólífa (Ólafía) ávarpar elskulegu systur sína.

HÓ: VALGEÐU, ég fáa KÓKÍ! (kókómalt og flestir vita hvað ég heitiSmile)

Mjög samviskusamlega og af ást við mína systur fer ég og hræri saman einn slíkan kokteil.

Rétti dömunni, sem tekur við og...

HÓ: FARÐU!!! (þið takið eftir mjög skýrt og greinilegt)

Stóra systir þrjóskast eitthvað við og aftur er reynt að skipa henni að fara þar til....

V: Hvað á að segja?

HÓ: Takk, FARÐU!

Alveg hreint yndisleg þess á milli verð ég að bæta viðLoL

 

Þá er ég farin því eldhúsið kallar!

Gleðilegt rigningarsumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Dísa Dóra

Dísa Dóra, 13.7.2008 kl. 13:20

3 identicon

ég segi nú stundum við hana Farðu bara sjálf!!. ég kom að henni einn dagin að róta í nærfataskúffunni minni og raða nærfötunum mínum á sófann,, þá sagði hún, Farðu burt!. Ég sagði bara á móti, farðu bara sjálf,,þá fór hún!! Mér fannst það frekar fyndin!!

Hulda Katrín (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:14

4 identicon

Orðið farðu er mjög vinsælt hjá henni... Hulda Katrín var e-ð að reyna að hjálpa henni að spila á píanóið um daginn þá var bara sagt: ,, Farðu og talaðu við sjónvarp!!" 

Stefanía (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband