Mánudagur, 7. júlí 2008
Bloggfrí!
Blogga hér nanóbloggin sem eru mér orðin svo kær eftir að ég hætti að nenna að blogga.
Mikil bloggleti hefur ríkt upp á síðkastið. Mikið að gera og bara svaka æðisgengið sumar.
Komin með doldið ógeð á því að lesa blogg þar sem fólk veit ekkert betra en að kvarta. Vissulega er ég með mína yndislegu bloggvini sem alltaf er gaman að lesa hjá en ekki meira en það.
Þannig að until further notice er ég í smá bloggfríi.
Datt líka í hug að henda inn einni mynd af mér því mín var í klippingu.
Adios amigos!
Ps. Músin okkar er ofvirk og ég er í smá fýlu út í hana. Alltaf að skemmileggja allt sem ég geri í tölvunni.
Athugasemdir
Var bara í klippingu áðan, beint eftir vinnu! Þakka kærlega fyrir falleg orð
Valgerður Sigurðardóttir, 7.7.2008 kl. 22:26
Smá misskilningur hjá minni, fór í Salahár í klippingu bara hér í hverfinu og mæli eindregið með þeim!
Valgerður Sigurðardóttir, 7.7.2008 kl. 22:27
VÁ! - Guð hvað þú ert flott!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.7.2008 kl. 13:40
Ja hérna,,ég þarf bara að fara í Salahár í klippingu!
Hulda Katrín (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.