Vinnan kallar

Ekki beint, en ákvað a tilkynna það í svona nanóbloggfærslu að ég væri komin með vinnu. Ég hafði nú sótt um í Sunnuhlíð rétt fyrir neðan Hamraborgina en fékk svo símtal um að ég gæti verið að vinna í næstu götu við húsið mitt. Hjúkrunarheimilið í Roðasölum er semsagt nýi vinnustaðurinn minn og ég held að ég hafi frá litlu öðru að segja nema að ég er að fara að hitta Stebbolínu stóru frænku og Sigrúnu frænku frænknanna hér eftir smá.

Sí jú leiter!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

..láttu engan segja þér að það sé ekki pláss fyrir að vera mannlegur...þú fattar bráðum hvað ég meina..vertu fyrst mannleg, svo innan starfslýsingar.

Engin kynslóð á eftir að eiga annari eins mikið að þakka, eins og þín, og það er fólkið sem þú átt að sinna. Þú getur gert hvað sem er af, því að þau fórnuðu öllu. Kannski ertu löngu búin að hugsa þetta allt saman, og þá biðst ég forláts, en afi og amma eru ekki alltaf að hafa þaðeins þau ættu.

Það veltur á þér, gangi þér vel og hat is off fyrir að velja svona starf!

FRIÐUR ( finnst í virðingu )

Haraldur Davíðsson, 8.6.2008 kl. 03:50

2 Smámynd: Valgerður Sigurðardóttir

Ég held ég sé búin að spá og spekúlera í þessu starfi í svona allavega ár. Þannig að þakkir fyrir mig.

Valgerður Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband