Fimmtudagur, 25. desember 2008
Gleðileg jól.
Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég hef ekki staðið mig í stykkinu í því að blogga. Mikið búið að ganga á. Próf, vinna og svo að lokum jólastússið.
Óska öllum nær og fjær gleðilegra jóla og þakkir fyrir liðið.
Kær kveðja
Valgerður
Athugasemdir
Gleðilega hátíð og gangi þér allt í haginn
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 25.12.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.