MH segiru...

Ég hef haft óskaplega lítinn tíma til að blogga upp á síðkastið, þannig að hérna koma allar upplýsingarnar í einu rennsli.

-Ég er komin inn í Menntaskólann við Hamrahlíð og er alveg í skýjunum yfir því.

-Fór niðrí bæ á 17. júní að sjá fulla fólkið og líka smá af þessum geggjuðu tónleikum á ArnarhóliTounge

-Er búin að vera að vinna stanslaust í 2 vikur sem er bara æði. Merkilega gaman í vinnunni.

-Fór í Þórsmörk til að sjá meira fullt fólk á laugardaginn. Fór reyndar á fimmtudaginn og kom heim í dag. Æðislega gaman að fá bara tíma til að lesa, sofa, fara í gönguferðir og njóta sín.

Athugulir taka kannski eftir því að ég skrifa í punktum. Nenni hreint og beint ekki að skrifa eitthvað í samfelldum texta. Engin orka eftir og sólin er að skína í bakið á mér.

Ciao bella!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband