Laugardagur, 17. maí 2008
Nanófærsla
Skrifa hér nanófærslu vegna dagsins í dag. Það er semsagt þjóðhátíðadagur Norsara eins og ég sá hjá Jennýju og því minntist ég þess að fyrir akkúrat ári var ég úti í Noregi í svaka skrúðgöngu í Bodö. Vísa bara í ferðasöguna hér og myndirnar sem má finna í albúminu.
Fyndið að ég skuli kalla þetta nanófærslu því liðið okkar þetta árið hét einmitt Nanóverurnar
Góðar minningar
Athugasemdir
Tók mér það bessaleyfi að spyrja móður mína frönskusérfræðinginn og úr því kom að þú átt afmæli 14. júlí...passar það?
Valgerður Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.