Þriðjudagur, 2. október 2007
Horfin út í vonda veðrið
Já, sem sagt að þá var ég búin að skrifa þessa fínu bloggfærslu. Nema hvað á meðan ég var að hlúa að einhverjum breytingum slökkti hún elsku mamma mín á ráternum (router) með það ég huga að ég hlyti að vera sofnuð. Svo er ekki því ég svaf til að verða eitt vegna veikinda. Hvað um það að þá reyndi ég eftir bestu getu að vista uppkastið en allt kom fyrir ekki og þegar ég var búin að fá netsamband aftur, hafði afritað bloggið fór allt út í veður og vind. Á vel við miðað við vonda veðrið og sterku vindana sem ég heyri gnæfa í gegnum gluggana.
Verð bara að setja upp nýja og betri færslu þegar betur á stendur.
Fer þá að kúra mig niður í rúmið.
Athugasemdir
Copy/Pastel virkar vel í svona tilfellum!
Routerslökkvarinn
Þórdís Guðmundsdóttir, 2.10.2007 kl. 10:41
Ég meina Paste ekki pastel
Þórdís Guðmundsdóttir, 2.10.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.