Gleðilegt sumar í roki og rigningu

Jæja mér datt nú svona  í hug að skrifa örfár línur um sjálfa mig til tilbreytingar. Eftir að ég byrjaði bloggferil minn á þessari síðu með því að kvarta stöðugt á meðan atvinnuleit mín fór fram, þá finnst mér ekki nema sjálfsagt að láta vita að "yours truly" er komin með vinnu.

Semsagt í sumar verð ég að leika með Götuleikhúsi Kópavogs á hinum ýmsu skemmtunum. Annars er frekar fátt í fréttum, allir virðast vera farnir til erlendra landa jafnvel þó að skólanum ljúki ekki formlega fyrr en á fimmtudaginn.

Ég ætla nú að kveðja í bili og óska öllum gleðilegs sumars í vindinum og rigningunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband