Sunnudagur, 13. maí 2007
Noregsferð eftir 2 daga
Jæja ég verð bara að segja eins og er að ég er hel**** glöð að kosningarnar séu búnar. Þá fer maður loksins að getað andað fyrir öllum fjölpóstinum. En ég er víst að fara út til Noregs eftir tvo daga, ekki að hlakka til margra daga keppnis"vinnu". Vonandi verður þetta sem bærilegast. Veit ekki hverni verður með blogfærslurnar þá. En jú ég var að komast að ansi skemmtilegum hlut áðan, ég held að ég geti bloggað úr símanum mínum. Ja svona er tæknin orðin þróuð. Við sjáum bara hvernig það gengur. Annars verð ég líklegast umkringd tölvum á þessu "nörda" móti.
Vi ses!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.