Þriðjudagur, 8. maí 2007
Af hverju var skólinn lengdur?
Ég er alveg gríðarlega forvitin, af hveju lengdi menntamálaráðherra síns tíma skóla árið? Ég hef ekkert á móti því að vera þessa aukadaga í skólanum, um fimmtán minnir mig. Nema hvað að skólarnir hafa ekkert að gera við greyið krakkana, annaðhvort sitja þeir bara á afturendunum eftir próf, þar til skólinn klárast, eða að þeira skapa einhver vandræði.
Nú er ég alveg einstaklega forvitin og hefði ekkert á móti svari við þessu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.